Málþing: Brjósta­krabba­mein - fordæma­lausir tímar

Rafrænt málþing sem haldið var 27. október 2020.

Bleika slaufan Brjóstakrabbamein

Upptaka af bleiku málþing um brjóstakrabbamein sem haldið var 27. október sl.

Bleikt málþing um brjóstakrabbamein á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Málþing: Brjósta­krabba­mein - fordæma­lausir tímar 27102020s

https://www.youtube.com/watch?v=Hzpfpb8sDss

Hér má nálgast glærukynningar fyrirlesara:

 

  • Brjóstakrabbamein og Covid 19 – áhrif og líðan Ólöf Kristjana Bjarnadóttir krabbameinslæknir á Landspítalanum og Kristín Sigurðardóttir sérfræðingur í hjúkrun í brjóstateymi Landspítala
  • Líðan og bjargráð á tímum Covid-19 Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur og Lóa Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins
  • Áttavitinn – ný rannsókn á greiningar- og meðferðarferlinu Jóhanna Eyrún Torfadóttir, sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu kynnir niðurstöður úr Áttavitanum sem snúa að þátttakendum með brjóstakrabbamein
  • Flutningur skimunar og sérskoðana frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins til Landspítalans Maríanna Garðarsdóttir forstöðumaður Rannsóknaþjónustu Landspítalans

 


Var efnið hjálplegt?