Bleika slaufan
Bleika slaufan
Sýnum samstöðu gegn krabbameinum í konum og verum bleik í október. Bleiki dagurinn verður 23. október 2024.
Bleika slaufan
Sýnum samstöðu gegn krabbameinum í konum og verum bleik í október. Bleiki dagurinn verður 23. október 2024.
Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Fyrirtæki geta lagt sitt af mörkum til baráttunnar með því að gerast samstarfsaðili Bleiku slaufunnar.
Opnunarhátíð Bleiku slaufunnar 2024 fer fram í Háskólabíói þriðjudaginn 1. október.
Þau fyrirtæki sem hafa áhuga á að kynna vörur sínar og þjónustu eru hvött til að sækja um sem fyrst.
er árlegur meðalfjöldi þeirra skipta sem ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita stuðning og ráðgjöf?
er árlegur meðalfjöldi þeirra kvenna sem greindust með krabbamein hérlendis árin 2018 - 2022?
milljónir voru veittar úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins til 58 íslenskra krabbameinsrannsókna 2017-2024?
Stöndum saman og virkjum vináttuna! Þátttaka kvenna á Íslandi í skimun fyrir krabbameinum hefur minnkað síðustu ár og hvetjum við ykkur til að mæta í skimun. Eitt er víst og það er að samstöðukraftur kvenna er magnaður. Það sýna vinkvennahópar sem halda hópinn, jafnvel svo áratugum skiptir, í gegnum súrt og sætt, veita ómetanlegan stuðning á erfiðum stundum og hvatningu þegar á þarf að halda
Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.