Beint í efni

Bleika slaufan

Bleikur himinn, þrjár konur, náttúran og bleikar heyrúllan

Bleika slaufan logo

Verum bleik - fyrir okkur öll

Sýnum samstöðu gegn krabbameinum í konum og verum bleik í október. Verum bleik – fyrir okkur öll.

Bleika slauf­an 2023

Bleika slaufan í ár er hönnuð af gullsmíðameisturunum Lovísu Olesen (by lovisa) og Unni Eir Björnsdóttir (EIR eftir Unni Eir). Hönnunin er innblásin af samstöðu og minnir okkur á að þótt við séum öll ólík stöndum við saman þegar erfiðleikar steðja að og myndum eina heild.

bleikaslaufan_slaufan_sparislaufan.jpeg

Bleik­ar frétt­ir

Sjá allar Bleikar fréttir

Bleika slauf­an x Unn­ur Eir & Lov­ísa 2023

Hönnuðir Bleiku slaufunnar árið 2023, Lovísa Halldórsdóttir Olesen og Unnur Eir Björnsdóttir, lögðu upp með að slaufan yrði mjög bleik, til að undirstrika þá kingimögnuðu samstöðu sem leysist úr læðingi þegar samfélagið allt hjúpar sig bleikum ham.

Árni Reynir Alfredsson, forstöðumaður fjáröflunar- og markaðsmála hjá Krabbameinsfélaginu, Lovísa Halldórsdóttir Olesen, by lovisa, Unnur Eir Björnsdóttir, Meba og EIR eftir Unni Eir, og Ása Sigríður Þórisdóttir, kynningarstjóri Krabbameinsfélagsins.

Verum bleik fyrir okkur öll

Bleika slaufan 2023 – Sjónvarpsauglýsing

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.

Bleika_slaufan_cover_video22.png

Vissir þú að ...

  • er árlegur meðalfjöldi þeirra skipta sem ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita stuðning og ráðgjöf?

  • er fjöldi þeirra kvenna sem greinast árlega með krabbamein hérlendis?

  • milljónir voru veittar úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins til 47 íslenskra krabbameinsrannsókna 2017-2023?

Skráðu þig í Vin­konu­klúbb Bleiku slauf­unnar

Stönd­um sam­an og virkj­um vin­átt­una! Þátttaka kvenna á Íslandi í skimun fyrir krabbameinum hefur minnkað síðustu ár og hvetjum við ykkur til að mæta í skimun. Eitt er víst og það er að samstöðukraftur kvenna er magnaður. Það sýna vinkvennahópar sem halda hópinn, jafnvel svo áratugum skiptir, í gegnum súrt og sætt, veita ómetanlegan stuðning á erfiðum stundum og hvatningu þegar á þarf að halda


vinahopur-greta-onundar.jpeg