Beint í efni

Bleika slaufan

Tvær konur í sjósundi undir bleikum himni

Bleika1

Bleika slaufan

Sýnum samstöðu gegn krabbameinum í konum og verum bleik í október. Bleiki dagurinn verður 23. október 2024.

Verð­ur þitt fyr­ir­tæki sam­starfs­að­ili?

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Fyrirtæki geta lagt sitt af mörkum til baráttunnar með því að gerast samstarfsaðili Bleiku slaufunnar.

Faðmlag

Opn­un­ar­há­tíð Bleiku slauf­unnar

Opnunarhátíð Bleiku slaufunnar 2024 fer fram í Háskólabíói þriðjudaginn 1. október.

Þau fyrirtæki sem hafa áhuga á að kynna vörur sínar og þjónustu eru hvött til að sækja um sem fyrst.

Opnunarhátíð Bleiku slaufunnar í Þjóðleikhúsinu
Fjögur fræknu
Bleika_slaufan_cover_video22.png

Vissir þú að ...

  • er árlegur meðalfjöldi þeirra skipta sem ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita stuðning og ráðgjöf?

  • er árlegur meðalfjöldi þeirra kvenna sem greindust með krabbamein hérlendis árin 2018 - 2022?

  • milljónir voru veittar úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins til 58 íslenskra krabbameinsrannsókna 2017-2024?

Skráðu þig í Vin­konu­klúbb Bleiku slauf­unnar

Stönd­um sam­an og virkj­um vin­átt­una! Þátttaka kvenna á Íslandi í skimun fyrir krabbameinum hefur minnkað síðustu ár og hvetjum við ykkur til að mæta í skimun. Eitt er víst og það er að samstöðukraftur kvenna er magnaður. Það sýna vinkvennahópar sem halda hópinn, jafnvel svo áratugum skiptir, í gegnum súrt og sætt, veita ómetanlegan stuðning á erfiðum stundum og hvatningu þegar á þarf að halda


vinahopur-greta-onundar.jpeg

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.