Beint í efni

Bleika slaufan

Bleika slaufan 2025 - hero

Bleika slaufan 2025

Bleika slaufan 2025 er komin - nældu þér í eintak!

Auglýsing Bleiku slaufunnar 2025

Bleika slauf­an 2025

Bleika slaufan í ár er rósetta, verðlaunagripur sem nældur er í hjartastað og er tileinkaður öllum þeim hetjum sem lifa með krabbameini. Efniviður slaufunnar að þessu sinni er textíll og sækir innblástur í handverkshefðina.

Bleika slaufan 2025 - dökkur bakgrunnur

Hönn­uð­ur Bleiku slauf­unnar í ár er Thelma Björk Jóns­dótt­ir

Thelma Björk er menntaður fatahönnuður og listakona og vinnur mikið með rósettur í sinni hönnun. Hún greindist með brjóstkrabbamein með meinvörpum árið 2024 og lifir því með ólæknandi krabbameini. 

Sparislaufan - klippt
Thelma - gallajakki

Dropp styð­ur við Krabba­meins­fé­lag­ið

Dropp styður viðskiptavini vefverslunar Krabbameinsfélagsins með því að bjóða fríar sendingar í október á afhendingarstaði Dropp. Gildir fyrir Bleiku slaufuna og allar aðrar vörur vefverslunarinnar.

Dropp

Bleik­ar frétt­ir

Sjá allar fréttir

Vinir Bleiku slaufunnar

Sjá alla samstarfsaðila
Dropp
Lýsi
Hagkaup
Blue Lagoon
A4
Dropp
Lýsi
Dropp
Lýsi
Hagkaup
Blue Lagoon
A4
Dropp
Lýsi
A4
Dropp
Lýsi
Hagkaup
Blue Lagoon
A4
Dropp
A4
Dropp
Lýsi
Hagkaup
Blue Lagoon
A4
Dropp
Blue Lagoon
A4
Dropp
Lýsi
Hagkaup
Blue Lagoon
A4
Blue Lagoon
A4
Dropp
Lýsi
Hagkaup
Blue Lagoon
A4

Fræðslu­efni: Ólækn­andi krabba­mein

Að lifa með ólæknandi krabbameini er krefjandi áskorun og það er flestum þungbært að fá þær fréttir að sjúkdómurinn sé ekki á læknanlegum vegi. Í sumum tilvikum þróast sjúkdómurinn hratt, en sífellt fleiri lifa lengi með langvinnt ólæknandi krabbamein, þökk sé framþróun í greiningu og meðferðum.

Aðstandendur
Fjölskyldustund

Vissir þú að ...

  • einstaklingar nýttu sér viðtalstíma á síðasta ári þar sem ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veittu stuðning og ráðgjöf?

  • er árlegur meðalfjöldi þeirra kvenna sem greindust með krabbamein hérlendis árin 2020-2024?

  • milljónir voru veittar úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins til 58 íslenskra krabbameinsrannsókna 2017-2025.

Skráðu þig í Vin­konu­klúbb Bleiku slauf­unnar

Vinkonuklúbb Bleiku slaufunnar var ýtt úr vör í október 2018 og eru vinkonurnar nú yfir 10.000 talsins. Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á að hvetja konur til að mæta í skimanir fyrir krabbameinum og að minna líka vinkonur sínar á. Ýmsum öðrum upplýsingum er miðlað, m.a. um það hvernig draga megi úr líkum á krabbameinum, hvaða einkennum ætti að bregðast við og fleiri upplýsingar sem miða að því að efla heilsu kvenna.

Sem vinkona þiggur þú tölvupósta nokkrum sinnum á ári með fróðleik og hvatningu.

Við bjóðum allar nýjar vinkonur velkomnar!


Flottar vinkonur á opnunarhátíð Bleiku slaufunnar 2024.

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.

Reynslu­sög­ur

Sjá allar fréttir