Beint í efni
Takk

Heim­sókn­ir og götu­kynn­ingar

Krabbameinsfélagið stendur reglulega fyrir heimsóknum og götukynningum víða um land. Þar gefst þér tækifæri til að fræðast um starfsemi félagsins.

Markmiðið er að kynna Velunnara-verkefnið fyrir landsmönnum en mánaðarlegur stuðningur Velunnara er burðarásinn í baráttunni gegn krabbameinum.

Nú er verið í Kópavogi og á fjölförnum stöðum við Glæsibæ, Höfða og í Mjódd í Reykjavík og á Smáratorgi í Kópavogi.

Með því að gerast Velunnari leggur þú þitt af mörkum til að:

  • veita krabbameinsgreindum og fjölskyldum þeirra ókeypis ráðgjöf og stuðning,
  • fjármagna fræðslu og forvarnir,
  • styðja mikilvægar rannsóknir sem bjarga mannslífum.

Við hlökkum til að hitta þig. Saman getum við gert gæfumuninn í baráttunni við krabbamein.

Götukynnarnir okkar

Þetta góða fólk er á ferðinni þessa dagana fyrir hönd Krabbameinsfélagsins í Kópavogi og á fjölförnum stöðum við Glæsibæ, Höfða og í Mjódd í Reykjavík og á Smáratorgi í Kópavogi.

Takk6
Takk5
Takk4

Ísak Bjarki Yngvason, Björgúlfur Kristófer Sigurðsson og Gylfi Snær Ingimundarson

Takk3
Takk2
Takk1

Kristín Aldís Markúsdóttir, Halldór Ísak Ólafsson og Halldór Björn Hansen

Takk7
Takk8
Takk9

Arnþór Ómar Gíslason, Anton Smári Hrafnhildarson og Bjarni Snær Gunnarsson