Vinir Bleiku slaufunnar 2025
Gísladóttir: Bleika slæðan Bjarma
Ágóði af sölu á sérhönnuðum silkislæðum rennur til Bleiku slaufunnar.
Bleika sápan frá URÐ
Allur ágóði af sölu sápunnar Brjóstvit rennur til Bleiku slaufunnar.
Bláa lónið
30% af sölu Blue Lagoon Skincare varasalvans renna til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins í október.
Hjartastaður
10% af hverju seldu bleiku kerti og slaufukertastjaka renna til Bleiku slaufunnar.
Salún
15% af öllum seldum handklæðum í vefverslun renna til Bleiku slaufunnar í október.
Orkan
Með Orkulykli Bleiku slaufunnar rennur 1 kr. af hverjum seldum lítra og 2. kr. í október til Bleiku slaufunnar. Orkan jafnar síðan upphæðina sem safnast og tvöfaldar þannig virði hennar. Viðskiptavinir gefa af sínum afslætti til Bleiku slaufunnar.
Perform
200 kr. af hverri sölu renna til Bleiku slaufunnar í október.
Bakarameistarinn
15% af öllum seldum bleikum vörum renna til Bleiku slaufunnar á Bleika daginn, 22. október.
Þór hf.
Allur ágóði af sölu bleikra vara rennur til Bleiku slaufunnar í október.
Whales of Iceland
Allur ágóði af sölu á háhyrningabolum og -málmbollum renna til Bleiku slaufunnar í október.
Local
10% af sölu bleika salatsins rennur til Bleiku slaufunnar í október.
EKOhúsið
10% af sölu á vinsæla Aura svitalyktareyðinum rennur til Bleiku slaufunnar í október.
Glóandi kerti
1.000 kr. - af hverju seldu Slaufukonukerti renna til Bleiku slaufunnar.
17 sortir
10% af seldum bleikum kræsingum renna til Bleiku slaufunnar. Vörurnar eru til sölu í verslunum Hagkaups en einnig er hægt að panta í vefverslun.
Hafið fiskverslun
20% af söluvirði fiskréttar mánaðarins renna til Bleiku slaufunnar í október.
Freistingasjoppan
10% af söluvirði slaufuvettlingapakkans renna til Bleiku slaufunnar. Pakkinn inniheldur uppskrift og ullargarn í vettlinga með merki Bleiku slaufunnar.
Cu2 ehf.
10% af ágóða bleika gjafasettsins rennur til Bleiku slaufunnar. Gjafasettið er sérstakt samstarf Barbie tm og Fler.
Blomdahl Ísland
Allur ágóði af sölu á bleikum eyrnalokkum og skarti rennur til Bleiku slaufunnar í október.
Grænn markaður
10% af heildsöluverði bleikra októberstjarna renna til Bleiku slaufunnar í október.
Lindex
10% af sölu á brjóstahöldurum renna til Bleiku slaufunnar í október.
Inter
1.000 kr. af hverri seldri Rejuvaskin vöru úr vefverslun renna til Bleiku slaufunnar í október.
Hlaupár
15% af öllum bleikum vörum renna til Bleiku slaufunnar á Bleika daginn, 22. október. Að auki verður 15% afsláttur af öllum bleikum vörum þennan dag.
Baxter
20% af öllum seldum vörum í vefverslun renna til Bleiku slaufunnar í október.
Taktikal
100 kr. af hverri undirritun sem gerð er í kerfum Taktikal renna til Bleiku slaufunnar á Bleika daginn, 22. október.
Fasteignasalan Torg
10.000 kr. fyrir hverja nýskráða eign renna til Bleiku slaufunnar í október.
Lýsi
300 kr. af hverri seldri bleikri dós af Omega3 forte +D&E renna til Bleiku slaufunnar.
Húðlæknastöðin
1.000 kr. af öllum öralaser meðferðum renna til Bleiku slaufunnar í október.
Líf Kírópraktík
Allur ágóði af fyrsta tíma hjá kírópraktor rennur til Bleiku slaufunnar í október.
JYSK
10% af sölu á öllu KING COLE garni sem selst frá 1.10 - 15.10 rennur til Bleiku slaufunnar.
Studio Hekla Nína
Ágóði af sölu á sérhönnuðum bollum og kertadiskum rennur til Bleiku slaufunnar.
TVG-Zimsen
TVG-Zimsen styrkja Bleiku slaufuna með endurgjaldslausum flutningi á slaufum til landsins auk þess að flytja slaufur til söluaðila innanlands.
Icelandair Cargo
Icelandair Cargo fluttu Bleiku slaufuna til Íslands án endurgjalds.
Ljárdalur: Bleik grafa á uppboði
Allt söluandvirði sérstakrar bleikrar HT10 gröfu rennur til Bleiku slaufunnar.
Nathan&Olsen
15 kr. af öllum seldum Neutral vörum í Bónus renna til Bleiku slaufunnar í september og október.
Partýbúðin
Allur ágóði af sölu á bleiku skrauti rennur til Bleiku slaufunnar í október.
ChitoCare Beauty
10% af sölu Anti-Aging Repair Serum renna til Bleiku slaufunnar í október.
Hagkaup
Viðskiptavinir Hagkaupa geta bætt styrki til Bleiku slaufunnar við sín innkaup og Hagkaup mun leggja sömu upphæð á móti til átaksins.
ELKO
10% af öllum seldum bleikum vörum á tímabilinu 20. til 26. október renna til Bleiku slaufunnar.
Landsbankinn
Landsbankinn hefur Bleiku slaufuna til sölu fyrir sitt starfsfólk. Bankinn jafnar svo þá upphæð sem selst fyrir og tvöfaldar þannig virði hverrar slaufu.
Silkisvefn
Allur ágóði af sölu bleikra vara rennur til Bleiku slaufunnar.
Fatabásar
Allur ágóði af sölu á bleika básnum í Mjóddinni rennur til Bleiku slaufunnar.
Bónus og Myllan
100 kr. af hverri seldri bleikri möndluköku í Bónus á tímabilinu 14. október til 22. október rennur til Bleiku slaufunnar.
Little's All Day Every Day
15% af sölu bleikra kaffihylkja renna til Bleiku slaufunnar í október.
Bodysuit
10% af allri sölu renna til Bleiku slaufunnar í október.
Hildur Hafstein
Selja bleik armbönd til styrktar Bleiku slaufunni.
Hverakebab
Andvirði einnar vefju á dag rennur til Bleiku slaufunnar í október.
Týnda bakaríið
20% af hverri sölu á bleikri vöru á tímabilinu 13. til 22. október rennur til Bleiku slaufunnar.
Barnaloppan
Allur ágóði af sölu úr bleika bás Barnaloppunnar í október rennur til Bleiku slaufunnar.
Bónus
Viðskiptavinir Bónus geta frá og með 16. október bætt 500 kr. styrk til Bleiku slaufunnar við innkaup sín á sjálfsafgreiðslukössum.
Villimey
15% af ágóða af sölu í vefverslun rennur til Bleiku slaufunnar.
Orka Studio
Standa fyrir viðburði þar sem boðið verður upp á kröftuga Barre æfingu, léttar veitingar og happdrætti. 30% af miðaverði rennur til Bleiku slaufunnar.
Stoð
10% af söluandvirði af öllum undirfötum og sundfötum renna til Bleiku slaufunnar í október. Að auki verður 60% afsláttur af vörunum í tilefni af Bleikum október.
Bestseller
Ágóðinn af sölu á völdum bleikum vörum í verslunum Bestseller og vefverslun rennur til Bleiku slaufunnar í október.
Mist & Co
200 kr. af hverjum burstaþrifum á miðnæturopnun Smáralindar 1. október renna til Bleiku slaufunnar.
Ísbúðin Háaleiti
25% af sölu á bleikum bragðaref mánaðarins á tímabilinu 14. til 21. október renna til Bleiku slaufunnar.
IBA by Inga Björk
Framleiðir silkikoddaver með handgerðu prenti til styrktar Bleiku slaufunni.
NTC - Smash Urban
5.000 kr. af hverri peysu með merki Bleiku slaufunnar renna til átaksins.
Luxor
Luxor styrkti opnunarhátíð Bleiku slaufunnar í Borgarleikhúsinu með sérfræðiaðstoð og láni á tækjum.
Vilmahome
10% af sölu á bleikum vörum renna til Bleiku slaufunnar á Bleika daginn, 22. október.
Samasem
5% af hverjum seldum ástareldi í potti renna til Bleiku slaufunnar í október.
Sveifla
500 kr. af hverju pari af bleikum vinnureiðhönskum renna til Bleiku slaufunnar.
HN Gallery
15% af sölu á bleika kertasandinum (2 gerðir) og bleiku Lovi blómunum (3 gerðir) renna til Bleiku slaufunnar í október.
Icwear Garn
Allur ágóði af sölu sérhannaðrar húfuuppskriftar rennur til Bleiku slaufunnar. Að auki styrkir Icewear Bleiku slaufuna til jafns við þá upphæð sem safnast við sölu uppskriftar.
Reynir bakari
15% af öllum bleikum vörum renna til Bleiku slaufunnar í október.
ONE studio
20% af sölu á öllum bleikum vörum renna til Bleiku slaufunnar í október. Þeir viðskiptavinir sem kaupa bleikar vörur fá bleikan kaupauka að gjöf.
Yzma Collective
50% af ágóða sölu á "Thank you for being you" kertinu rennur til Bleiku slaufunnar.
Sykurverk
20% af hverri seldri bleikri köku og bleikum bollakökupakka fyrir Bleika daginn rennur til Bleiku slaufunnar.
Sætar syndir
20% af slaufukökum, bollakökum og veislubökkum í stíl við Bleiku slaufuna renna til Bleiku slaufunnar.
Gulli Arnar bakari
60% af söluandvirði „Bleika eftirréttarins” renna til Bleiku slaufunnar.
Power Move Studio: Bleikt zumba partý!
Power Move Studio heldur upp á Bleika daginn með BLEIKU ZUMBA PARTÝI, miðvikudaginn 22.október 2025, kl. 18:00. Öll framlög renna óskipt til Bleiku slaufunnar!
Central Iceland
Selja hagæða kasmír trefil með bleikri slaufu, húfu í stíl, bleikan silkiklút og ullar- og kasmírsokka. 50% af andvirði sölunnar rennur til Bleiku slaufunnar.