Fréttir og miðlun
Skærbleik grafa til styrktar Bleiku slaufunni
Ein flottasta grafa landsins seldist á uppboði á dögunum og rann öll upphæðin, 1.111.200 krónur, til Bleiku slaufunnar. Við þökkum eigendum fjölskyldufyrirtækisins Ljárdals, Arnari Loga Ólafssyni og Láru Ösp Oliversdóttur kærlega fyrir framtakið og hlýhuginn.
Bleikt málþing 14. október um langvinnt brjóstakrabbamein
Málþing um mergæxli
Skiptir miklu máli að vera þátttakandi í lífinu
Heimsóknir og götukynningar
Sjáðu auglýsingu Bleiku slaufunnar 2025
Bleikur matseðill frá Gott og einfalt
Lífið er alls konar og þú ræður hvernig þú tekst á við það
Reynslusögur – fylgist með
Ávarp formanns við upphaf Bleiku slaufunnar
Það er list að lifa – með krabbameini
Kynnum til leiks Bleiku slaufuna 2025
Góður fundur með talskonu sjúklinga á Landspítala
Málþing: Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna 2025
Ráðstefna Norrænu krabbameinsskránna á Íslandi
„Manni líður bara eins og rokkstjörnu“
Opnunarhátíð Bleiku slaufunnar 2025