Krabbameinsfélagið

Fréttasafn og miðlar

20. sep. 2023 Fréttasafn : Beint streymi: Málþing í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rannsókna

„Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við”. Þannig hljómar titill málþings sem Krabba­meins­félagið býður til í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rann­sókna fimmtu­daginn 21. september kl. 16:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

12. sep. 2023 Fréttasafn : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

7. sep. 2023 Fréttasafn : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

5. sep. 2023 Fréttabréf : „Ef ég held röddinni þá læt ég reyna á þetta“

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Anton Helgi Jónsson stóð fyrir einstökum viðburði á Menningarnótt og safnaði um leið áheitum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Viðburðurinn fékk heitið Ljóðamaraþon og gekk út á ljóðalestur undir berum himni í jafn langan tíma og sem nemur heimsmeti í maraþonhlaupi, eða í rúma tvo klukkutíma. Anton Helgi segir hér frá krabbameininu sem uppgötvaðist fyrir tilviljun, kirkjuskáldum og kráarskáldum og öðruvísi maraþonundirbúningi.


Sjá fréttasafn eða miðla

Viðburðir framundan

Sjá alla viðburði


Vefverslun

Der sem ver!

kr. 3.200

Sólarvörn fyrir andlit - SPF 30

kr. 4.550

Pikknikk teppi frá Ferm Living

kr. 17.900

Skoða vefverslun


Við veitum ráðgjöf

Ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita ýmiskonar fræðslu, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00-16:00 og föstudaga frá kl. 9:00-14:00. Svarað er í síma 800 4040 frá kl. 9:00-14:00 alla virka daga.

  • Opið mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9:00 - 16:00 og frá kl. 9:00 - 14:00 á föstudögum.

Þorri

Þorri

Sálfræðingur og teymisstjóri

Lóa Björk

Hjúkrunarfræðingur

Auður E.

Hjúkrunarfræðingur

Tölur um krabbamein

  • 40,7
  • 23,1

Rúmlega helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur.

 
 
 

Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni.

  • 8.07
  • 20.33

Yfir fjórðungur dánarmeina er af völdum krabbameins.

2017

1958

Fimm ára lífshorfur hafa meira en tvöfaldast frá því skráning hófst.

  • 937
  • 916

 

Á árbilinu 2018-2022 greindust að meðaltali árlega 937 karlar og 892 konur.

7.907

9.586

Í árslok 2022 voru á lífi 17.493 einstaklingar (7.907 karlar og 9.586 konur) sem greinst höfðu með krabbamein.


Minningarkort

Krabbameinsfélagsins

Sendu fallega minningu um látinn félaga eða ástvin.
Þú styrkir um leið starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Senda kort

Þú getur líka hringt til okkar:

540 1900