Beint í efni

Styrkleikarnir

Styrkleikarnir

Merki Styrkleikanna

Ævintýri, samstaða og samkennd

Styrkleikar Krabbameinsfélagsins sýna samstöðu og samkennd þar sem allir geta látið gott af sér leiða fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Viðburðurinn er fjölskylduvænn og býður upp á einstaka upplifun fyrir alla, óháð aldri. Þátttakendur skiptast á að ganga með boðhlaupskefli í sólahring, sem er táknrænt fyrir að engin hvíld fæst frá krabbameini. 

Hátt í 10 millj­ón­ir taka þátt á hverju ári

Styrkleikarnir (Relay for life) er alþjóðlegur viðburður sem fer árlega fram á yfir 5000 mismunandi stöðum í yfir 30 löndum um allan heim. 

Relay
Sunshine

Myndband frá Styrkleikunum á Selfossi 2022