

Ævintýri, samstaða og samkennd
Ævintýri, samstaða og samkennd
Allir geta látið gott af sér leiða fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra með þátttöku í Styrkleikunum.
Ævintýri, samstaða og samkennd
Allir geta látið gott af sér leiða fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra með þátttöku í Styrkleikunum.
Styrkleikarnir er fjölskylduvænn viðburður og býður upp á einstaka upplifun fyrir alla, óháð aldri. Þeir eru öllum opnir sem vilja sýna stuðning í verki fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.