Styrkleikarnir

Styrkleikar Krabbameinsfélagsins eru heill sólarhringur af ævintýrum, samstöðu og samkennd. Það geta allir látið gott af sér leiða fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Viðburðurinn er fjölskylduvænn og býður upp á einstaka upplifun fyrir alla, óháð aldri. Þátttakendur skiptast á að ganga með boðhlaupskefli í sólahring, sem er táknrænt fyrir að engin hvíld fæst frá krabbameini. 

 Næstu Styrkleikar verða haldnir í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum 26. - 27. ágúst 2023

https://youtu.be/TZz4bbuKeaE

 

Hefjasnofnun-hnappur

 


Styrktaraðilar

Eitt markmiða Styrkleikanna er að safna fé fyrir krabbameinsrannsóknum og ráðgjöf fyrir þá sem þurfa stuðning. 

Selfoss 2023: Svipmyndir

Nokkrar svipmyndir frá Styrkleikunum sem haldnir voru á Selfossi dagana 29. apríl til 30 apríl 2023.