Krabbameinsfélagið

Fréttasafn og miðlar

27. sep. 2023 Fréttasafn : Bleika slaufan 2023

Gullsmiðirnir Lovísa Halldórsdóttir (by lovisa) og Unnur Eir Björnsdóttir (EIR) eru hönnunarteymið á bak við Bleiku slaufuna í ár. Það er óhætt að segja að þeim hafi tekist ætlunarverk sitt, en slaufan í ár er sú bleikasta sem við höfum séð lengi

26. sep. 2023 Fréttabréf : "Mikilvægt að segja líka frá því sem gengur vel"

Styttri legutími, skjótari bati, lægri dánartíðni og betri lifun. Ný aðferðafræði við skurðaðgerðir við lungnakrabbameini var tekin upp nærri því á einni nóttu og hefur gefið reglulega góða raun í baráttunni gegn lungnakrabbameini. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir og Viktor Ásbjörnsson læknanemi segja hér frá byltingarkenndri þróun í skurðaðgerðum við lungnakrabbameini og mikilvægi rannsókna og stuðnings við þær fyrir framþróun í málaflokkinum. 

26. sep. 2023 Fréttasafn : Takk fyrir komuna

Nýafstaðið málþing í tilefni af alþjóðadegi krabbameinsrannsókna vakti greinilega forvitni margra, því húsfyllir var í Skógarhlíðinni auk þess sem fjölmargir fylgdust með í streymi. Krabbameinsfélagið vill koma á framfæri kærum þökkum til allra sem tóku þátt.

25. sep. 2023 Fréttasafn : Nú er það bleikt!

Að baki átaki eins og Bleiku slaufunni búa fjölmörg handtök og undirbúningur hefst mörgum mánuðum áður en afurðin berst landsmönnum í hendur og hjörtu. Það er því alltaf stór stund þegar við fáum sjálfa slaufuna í hús og niðurtalningin fyrir upphaf átaksins hefst formlega.


Sjá fréttasafn eða miðla

Viðburðir framundan

Sjá alla viðburði


Vefverslun

Der sem ver!

kr. 3.200

Sólarvörn fyrir andlit - SPF 30

kr. 4.550

Pikknikk teppi frá Ferm Living

kr. 17.900

Skoða vefverslun


Við veitum ráðgjöf

Ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita ýmiskonar fræðslu, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00-16:00 og föstudaga frá kl. 9:00-14:00. Svarað er í síma 800 4040 frá kl. 9:00-14:00 alla virka daga.

  • Opið mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9:00 - 16:00 og frá kl. 9:00 - 14:00 á föstudögum.

Lóa Björk

Hjúkrunarfræðingur

Þorri

Þorri

Sálfræðingur og teymisstjóri
Nina Słowińska

Nina Słowińska

Félagsráðgjafi


Tölur um krabbamein

  • 40,7
  • 23,1

Rúmlega helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur.

 
 
 

Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni.

  • 8.07
  • 20.33

Yfir fjórðungur dánarmeina er af völdum krabbameins.

2017

1958

Fimm ára lífshorfur hafa meira en tvöfaldast frá því skráning hófst.

  • 937
  • 916

 

Á árbilinu 2018-2022 greindust að meðaltali árlega 937 karlar og 892 konur.

7.907

9.586

Í árslok 2022 voru á lífi 17.493 einstaklingar (7.907 karlar og 9.586 konur) sem greinst höfðu með krabbamein.


Minningarkort

Krabbameinsfélagsins

Sendu fallega minningu um látinn félaga eða ástvin.
Þú styrkir um leið starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Senda kort

Þú getur líka hringt til okkar:

540 1900