Beint í efni
Málþing: Viljum við að færri fái krabbamein?

Mál­þing: Vilj­um við að færri fái krabba­mein?

Viljum við að færri fái krabbamein? Eru vannýtt tækifæri til þess í íslensku samfélagi? Krabbameinsfélagið boðar til málþings um forvarnir gegn krabbameinum, laugardaginn 24. maí frá kl. 10 – 12 í Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Takið daginn frá. Dagskráin verður auglýst síðar.