Krabbameinsfélag Íslands

Mikilvægt er að veita athygli þeim merkjum sem líkaminn kann að gefa um að heilsunni sé hætta búin.

Vellíðunarhornið inniheldur ýmislegt sem getur hjálpað við að auka vellíðan, ró og seiglu.

Varst þú eða einhver sem þú þekkir að greinast með krabbamein?

Heilsusamlegar lífsvenjur draga úr líkum á krabbameinum.
Fréttir og miðlar
Hvað get ég gert til að draga úr líkum á krabbameini?
Regluleg hreyfing, hollt mataræði og regluleg þátttaka í skimunum eru meðal þess sem getur dregið úr líkum á því að greinast með krabbamein. Kynntu þér hvað þú getur gert til að minnkað þína áhættu.


Láttu gott af þér leiða í dag
Vissir þú að öll starfsemi Krabbameinsfélagsins byggir á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja? Stuðningurinn er einfaldlega forsenda góðra verka Krabbameinsfélagsins í fræðslu og forvörnum, ráðgjöf og vísindastarfi.
Ráðgjöf og stuðningur þér að kostnaðarlausu
Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.
Tegund krabbameins
Tegundir krabbameina
Viðburðir og námskeið
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Aðstandendakraftur - Bjargráð fyrir aðstandendur
Krabbameinsgreining er líka áfall fyrir aðstandendur, sem eiga það þó til að ýta eigin þörfum til hliðar svo þeir geti verið til staðar fyrir þann sem er veikur.
Námskeið - Gott útlit - Betri líðan - Akureyri
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis stendur fyrir snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð eða hafa nýlega lokið henni. Kristjana Rúnarsdóttir sérfræðingur frá Lancome leiðbeinir um förðun, umhirðu húðar og fleira.
Námskeið: Heilinn og hamingjan; fræðsla og Jóga Nidra (2/4) - 18. nóvember 2025
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar.
Vefverslun
Í vefverslun félagsins er hægt að kaupa fallegar vörur til gjafa eða bara fyrir sig. Um leið styrkir þú baráttuna gegn krabbameinum.
Morgunhugleiðsla fyrir vellíðan og betra jafnvægi
Hugleiðsla í upphafi dags er gott veganesti og hjálpar okkur að takast á við verkefni dagsins. Eigðu þessa morgunstund fyrir þig - þér til eflingar inn í daginn.


Vissir þú
- 01234567890123456789
Rúmlega helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur.
- /01234567890123456789
Um þriðjungur Íslendinga getur vænst þess að fá krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni.
- 01234567890123456789%
Sum krabbameina tengjast þekktum áhættuþáttum. Hægt er að koma í veg fyrir 40% krabbameina með heilsusamlegum lífsvenjum.
- 01234567890123456789%
Lífshorfur fólks hafa meira en tvöfaldast eftir að skráning krabbameina hófst. Fimm ára lifun eftir krabbamein á Íslandi er 67%.












