Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Krabbameinsfélagið og aðildarfélög óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Hjartans þakkir fyrir samstarf og stuðning á árinu sem er að líða.
Jólamolar Krabbameinsfélagsins
Njótum aðventunnar og jólanna, höfum það notalegt og hlúum að okkur.
Gagnleg og góð ráð sem við höfum tekið saman fyrir þig til að nýta á aðventunni: slökun, hugleiðsla og leiðir til að losa um uppsafnaða spennu í líkamanum. Hugmyndir að því hvernig njóta megi jólakræsinganna á skynsaman máta innan um allar freistingarnar. Ásamt skemmtilegum hugmyndum af hreyfingu og útiveru.
Opnunartími um jól og áramót
Starfsemi Krabbameinsfélagins um jól og áramót.
