Beint í efni
Jólamynd

Opn­un­ar­tími um jól og ára­mót 2025

Starfsemi Krabbameinsfélagins um jól og áramót.

Ráðgjafar Krabbameinsfélagsins eru til taks, í Skógarhlíð 8 og einnig er hægt að hafa samband í síma 800 4040, sem hér segir:

  • 24. desember lokað.
  • 29. og 30. desember frá kl. 09:00 - 16:00. 
  • 31. desember lokað.
  • 2. janúar frá kl. 09:00 - 14:00.  

Hægt er að senda fyrirspurnir á radgjof@krabb.is og þeim verður svarað við fyrsta tækifæri. 

Afgreiðsla vefverslunar  

Á Þorláksmessu er opið frá kl. 09:00 - 16:00 en annars lokað til 5. janúar. Pantanir sem eru ósóttar kl. 16:00 á Þorláksmessu verða afgreiddar 5. janúar. Vefverslunin er hins vegar alltaf opin og hægt að panta. 

Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins

Símavakt jólahappdrættisins verður í síma 540 1928 á aðfangadag frá kl. 09:00 – 12:00, þar verður hægt að fá aðstoð við miðakaup. 

Dregið verður í Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins þann 24. desember og vinningstölur verða birtar á vef Krabbameinsfélagsins í lok dags 29. desember, og í Morgunblaðinu 30. desember. Byrjað verður að greiða út vinninga 12. janúar 2026. Frekari upplýsingar varðandi happdrættið eru gefnar í síma 540 1928.