Jólamolar Krabbameinsfélagsins
Njótum aðventunnar og jólanna, höfum það notalegt og hlúum að okkur.
Gagnleg og góð ráð sem við höfum tekið saman fyrir þig til að nýta á aðventunni: slökun, hugleiðsla og leiðir til að losa um uppsafnaða spennu í líkamanum. Hugmyndir að því hvernig njóta megi jólakræsinganna á skynsaman máta innan um allar freistingarnar. Ásamt skemmtilegum hugmyndum af hreyfingu og útiveru.

Jólabaksturinn - einfaldar og heilsusamlegar breytingar

Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik - Gleymum ekki hollustunni í jólaamstrinu

Gamlárshlaup ÍR 2025 - Hlaupum til góðs

Kyrrðarganga - Náttúran er konfektkassi njóttu hennar með öllum skynfærunum þínum

Girnilegur veislubakki. Ásamt uppskriftum að ostakúlu, frækexi, linsubaunahummus og ristuðum kjúklingabaunum

Yoga Nidra, leidd djúpslökun. Hentar vel til að draga úr streitu, hægja á hugsunum og bæta svefn

Hagnýt ráð fyrir jólin - Gefðu þér leyfi til að hafa jólin eins og þér hentar best

Góðar leiðir til að losa um uppsafnaða spennu í gegnum bolta- og bandvefslosun og Yin Yoga