Beint í efni
Jólahreyfing

Komdu þér upp jóla­hreyfi­hefð­um

Jólatíðin snýst hjá mörgum um ýmsar hefðir sem þykja ómissandi þegar þeim hefur einu sinni verið komið á.

Stórsniðugt getur verið að koma sér upp jólahefðum fyrir skemmtilegri hreyfingu: jólagönguferðum, jólasundferðum, jólaratleikjum með fjölskyldu og vinum.

Jólahreyfihefð skautar
Jólahreyfihefð búa til engla
Jólahreyfihefð