Perluvinir
Félagið var stofnað 11. nóvember 2015.
Starfsemi
Perluvinir er félag þeirra sem greinst hafa með mergæxli (multiple myeloma) og aðstandenda þeirra.
Stjórn félagsins skipa:
- Kristín Einarsdóttir. Sími; 693 9311 , netfang: einarsdottir@gmail.com
- Kjartan Gunnarsson. Sími; 893 7079, netfang: kjartan@kgk.is
- Þórhalli Einarsson. Sími; 660 3833, netfang: thorhallie@internet.is
Fundir eru haldnir að jafnaði einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina og eru boðaðir með tölvupósti.
Hér má finna nánari upplýsingar um starf og málefni Perluvina.
Málþing Perluvina, Háskóla Íslands og Landspítala um mergæxli (myeloma).
Þriðjudaginn 14. október 2025 kl. 13 - 16 í húsi Íslenskrar erfðagreiningar Sturlugötu 8.
Fundarstjóri: Guðrún Agnarsdóttir, fyrrverandi forstjóri Krabbameinsfélags Íslands.
- 13:00 Mergæxli: Einkenni, meðferð og nýjungar í lyfjameðferð. Sigurður Yngvi Kristinsson, læknir og prófessor.
- 14:00 Þyngd og tengsl við mergæxli og forstig. Kjartan Þorri Kristjánsson.
- 14:30 Kaffihlé
- 14:50 Aukaverkanir - eru til bjargráð? Kristín Einarsdóttir, formaður Perluvina.
- 15:20 Hvenær á að taka mergsýni? Blóðskimun - hvað er framundan? Sigurður Yngvi Kristinsson, læknir og prófessor.
- 15:50 Lokaorð og ráðstefnuslit. Kjartan Gunnarsson í stjórn Perluvina.
- Skráning
Ráðgjöf og stuðningur þér að kostnaðarlausu
Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.