Vellíðunarhornið
Hér er hægt finna ýmislegt eflandi og fræðandi, til dæmis upptökur í hreyfiflæði með Fysio flow, upptökur af fyrirlestrum um hreyfingu og næringu og upptökur með leiddri slökun. Við hvetjum ykkur að skoða og nýta, minnum svo á að ráðgjöf og stuðningur Krabbameinsfélagsins stendur öllum til boða sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra.
Jóga Nidra - alla þriðjudaga
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Jóga Nidra - alla fimmtudaga
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Jóga Nidra - alla þriðjudaga
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Bjargráð við kvíða (1/2)
Hvernig má koma auga á streituviðbrögð og langvarandi kvíða? Hagnýt bjargráð til að takast á við kvíða og streitu í daglegu lífi.
Hádegiserindi: næring og matarvenjur (streymi í boði)
Fjallað verður um bólguhemjandi mataræði og ýmsar staðreyndir tengdar næringu og matvælum.






