Vellíðunarhornið
Hér er hægt finna ýmislegt eflandi og fræðandi, til dæmis upptökur í hreyfiflæði með Fysio flow, upptökur af fyrirlestrum um hreyfingu og næringu og upptökur með leiddri slökun. Við hvetjum ykkur að skoða og nýta, minnum svo á að ráðgjöf og stuðningur Krabbameinsfélagsins stendur öllum til boða sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilinn og hamingjan; fræðsla og Jóga Nidra (4/4) - 2. desember 2025
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar.
Fjarnámskeið: Óttinn við að endurgreinast 1/2
Óttinn við að greinast aftur með krabbamein er mjög algengur meðal fólks sem lokið hefur krabbameinsmeðferð.
Leshópur - Akureyri
Leshópur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis hittist fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl.10:30 á skrifstofu félagsins.
Námskeið: Jólakransagerð
Gerðu þinn eigin jólakrans úr lifandi greni.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.






