Fræðsluefni

Spurningar og svör um krabbamein

Hér er að finna átján helstu spurningar er viðkemur krabbameinum og svör við þeim.

Lesa meira

Fræðslurit

Hægt er að nálgast fræðslurit Krabbameinsfélagsins og önnur rit sem snerta baráttuna gegn krabbameini hér á vefsíðunni.

Lesa meira

Ertu með einkenni?

Langflest krabbamein eru einkennalaus til að byrja með og mörg byrja ekki að gefa einkenni fyrr en þau eru langt gengin. Engu að síður eru viss einkenni sem vekja grun um krabbamein og full ástæða til að leita læknis, þó þau geti einnig verið til marks um meinlausari kvilla.

Lesa meira

Þegar mamma eða pabbi fá krabbamein

Þegar foreldri greinist með krabbamein hefur það áhrif á alla fjölskylduna. Það á einnig við um börnin, óháð aldri þeirra. Við þessar aðstæður upplifir fjölskyldan gjarnan óvissu og áhyggjur. 

Lesa meira

Hópleit að krabbameini

Tilgangur hópleitar að krabbameini er að bjarga mannslífum með því að finna forstigsbreytingar sem geta þróast í krabbamein með tímanum eða að greina krabbamein á byrjunarstigi. 

Lesa meira

Orsakir krabbameins

Hverjar eru orsakir krabbameins?  Lesa meira

Var efnið hjálplegt?