Beint í efni

Ýmis verk­efni

Uppgjör vegna Bleiku slaufunnar fyrir árið 2024

Bleika uppgjör 2024

Undir kostnaði við árvekniátakið er tekinn m.a. allur kostnaður við auglýsingar á tímabili þess en langstærstur hluti þeirra auglýsinga er til að vekja athygli á mikilvægi þess að hlúa að þeim sem fá krabbamein. Ýta við fólki og vekja fólk almennt til umhugsunar um mikilvægi þess að hjálpa, styðja og hvetja þau sem fá krabbamein. Einnig að koma a framfæri að Krabbameinsfélagið býður upp á magvíslega þjónustu til stuðnings sjúklingum og aðstandendum.