Viðburðir framundan

Suðurnes: Stuðningur og ráðgjöf 7.2.2022 10:00 - 15:00 Suðurnes

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Suðurnesja, Reykjanesbæjar og HSS býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini. 

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 8.2.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni. Þar sem við getum ekki tekið á móti hópum sem stendur langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd 8.2.2022 13:00 - 15:00 Fjarfundur (Zoom)

Á námskeiðinu lærum við að tileinka okkur leiðir til að sýna okkur meiri mildi og skilning þegar eitthvað bjátar á í stað gagnrýni. 

Námskeiðið hefst þriðjudaginn 1. febrúar og er vikulega í fimm skipti. 

 

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 9.2.2022 10:00 - 15:00 Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Árnessýslu og HSU býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Stuðningshópur fyrir ensku- og/eða pólsku­mælandi konur 9.2.2022 17:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Annan hvern miðvikudag í mánuði kl. 17:00 mun stuðningshópur fyrir erlendar konur hittast í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Hópurinn er ætlaður konum sem hafa greinst með krabbamein og gætu haft gagn af því að hitta aðrar konur með svipaða reynslu.

Lesa meira
 

Support group for English- or Polish speaking women 9.2.2022 17:00 - 18:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

The group is intended for women who have been diagnosed with cancer and could benefit from meeting other women with similar experience. If you have been diagnosed with cancer, or even one of your family members or friends, you are welcome to join the group.

Lesa meira
 

Grupa wsparcia dla polskojęzycznych kobiet 9.2.2022 17:00 - 18:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Grupa ta powstała z myślą o wszystkich chorujących onkologicznie kobietach, które pragną spotkać inne kobiety o podobnym doświadczeniu.

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 10.2.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Námskeið: Núvitund fyrir ungt fólk 10.2.2022 16:30 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Gæti þetta námskeið verið eitthvað fyrir þig eða einhvern nákominn þér? Flestir eiga erfitt með að stíga þau skref að fara á hópnámskeið fyrir ungt fólk sem misst hefur ástvin. Það þarf mikið hugrekki til að fara og hitta aðra í svipuðum sporum. Námskeiðið hefst 20. janúar og er vikulega í fjögur skipti.

Lesa meira
 

Tímabundin frestun: Núvitund og samkennd 14.2.2022 10:00 - 12:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Núvitundin hjálpar okkar að ná meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar. 

Vegna stöðunar í samfélaginu vegna Covid-19 höfum við ákveðið að fresta tímabundið námskeiðinu Núvitund og samkennd en bendum á fjarnámskeið sem verður þann 1. febrúar sjá nánar hér:

 

Lesa meira
 
Síða 3 af 13

Var efnið hjálplegt?