Viðburðir og námskeið
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (13/14)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Kransanámskeið - Akureyri
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í samstarfi við Ölmu Lilju Ævarsdóttur blómahönnuð og eiganda blómaverkstæðisins Salvíu bjóða upp á kransanámskeið.
Jólahittingur Krabbameinsfélag Skagafjarðar - Sauðárkrókur
Krabbameinsfélag Skagafjarðar býður krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra til jólafundar.
Fjarnámskeið: Óttinn við að endurgreinast 2/2
Óttinn við að greinast aftur með krabbamein er mjög algengur meðal fólks sem lokið hefur krabbameinsmeðferð.
Kransanámskeið - Akureyri
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í samstarfi við Ölmu Lilju Ævarsdóttur blómahönnuð og eiganda blómaverkstæðisins Salvíu bjóða upp á kransanámskeið.
Jólabókastund
Við hjá Krabbameinsfélagi Íslands bjóðum öll velkomin í notalega samveru í aðdraganda jóla.
Opnir tímar í Jóga Nidra á fimmtudögum
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu, alla fimmtudaga.
Aðventukvöld Krabbameinsfélagsins Sigurvonar - Ísafjörður
Aðventukvöld Krabbameinsfélagsins Sigurvonar verður haldið í Bryggjusal Edinborgarhússins fimmtudagskvöldið 11. desember kl. 20:00 - 21:30.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (14/14)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?