Viðburðir framundan

Námskeið: Núvitund og samkennd (4 af 5) 2.10.2023 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Lögð er áhersla á að þjálfa samkennd í eigin garð og færniþjálfun í að mæta sjálfum sér á erfiðum augnablikum með mildi, umhyggju og skilningi. Námskeiðið hófst 11. september og er vikulega í fimm skipti á mánudögum kl. 14:00-16:00. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Fjarnámskeið: HAM við svefnleysi (2 af 5) 3.10.2023 13:00 - 14:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin, vaknar upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný. Þá gæti þetta verið námskeið fyrir þig. Námskeiðið hófst 3. október og er vikulega í fimm skipti á þriðjudögum kl. 13:00-14:30. 

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 3.10.2023 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00 og fimmtudaga kl. 11:00. Jóga Nidra er öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Umræðufundur: Langvinnar og síðbúnar aukaverkanir eftir krabbameinsmeðferð Snertir málefnið þig ? 3.10.2023 18:00 - 19:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Umræðufundar um Lífið eftir krabbamein með áherslu á langvinnar og síðbúnar aukaverkanir. Okkar markmið er að auka skilning og þekkingu á langtímaaukaverkunum eftir krabbameinsmeðferð og leita leiða til að koma til móts við þarfir þess sístækkandi hóps sem býr við þær. Fundur verður haldinn þriðjudaginn, 3 október, kl. 18:00 í húsnæði Krabbameinsfélagisns, Skógarhlíð 8.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 5.10.2023 11:00 - 11:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla fimmtudaga kl. 11:00 og þriðjudaga kl. 15:00. Jóga Nidra er öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

 

Lesa meira
 

Námskeið: Skrif og slökun (1 af 2) 5.10.2023 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Að skrifa um líðan sína er ein leið til til þess að öðlast jákvæðari merkingu og breyta sjónarhorni, Námskeiðið er áhugavert, valdeflandi, fróðlegt og praktískt. Námskeiðið hefst . október og er vikulega í tvö skipti á fimmtudögum kl. 13:00-15:00.

Lesa meira
 

Námskeið: Núvitund og samkennd (5 af 5) 9.10.2023 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Lögð er áhersla á að þjálfa samkennd í eigin garð og færniþjálfun í að mæta sjálfum sér á erfiðum augnablikum með mildi, umhyggju og skilningi. Námskeiðið hófst 11. september og er vikulega í fimm skipti á mánudögum kl. 14:00-16:00. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Fjarnámskeið: HAM við svefnleysi (3 af 5) 10.10.2023 13:00 - 14:30 Fjarnámskeið

Átt þú erfitt með að festa svefn á kvöldin, vaknar upp á nóttunni og átt erfitt með að sofna á ný. Þá gæti þetta verið námskeið fyrir þig. Námskeiðið hófst 26. september og er vikulega í fimm skipti á þriðjudögum kl. 13:00-14:30. 

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 10.10.2023 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00 og fimmtudaga kl. 11:00. Jóga Nidra er öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Námskeið fyrir börn þar sem aðstandandi hefur greinst með krabbamein (1 af 3) 10.10.2023 15:00 - 16:15 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára þar sem aðstandandi hefur greinst með krabbameinNámskeiðið hefst 10. október og er vikulega í þrjú skipti á þriðjudögum kl. 15:00-16:15. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 
Síða 1 af 12

Var efnið hjálplegt?