Viðburðir og námskeið
Viðtöl á Austurlandi
Ráðgjafi frá Krabbameinsfélaginu býður upp á gjaldfrjáls viðtöl á Austurlandi dagana 7.-9. maí, næstkomandi.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (16/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Ganga og jákvæð sálfræði
Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins býður félagsfólki sínu, fjölskyldum og vinum í göngu í Elliðaárdalnum með Ingu Berg.
Qigong (2/3)
Qigong er forn kínversk heilsuæfing. Iðkun þess getur verið með ýmsu móti, s.s. sitjandi/standandi æfingar, flæðandi mjúkar hreyfingar og hugleiðsla.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Heilinn og hamingjan (3/4)
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar.
Skrif og slökun (2/2)
Ritsmiðja fyrir skúffuskáld. Við hugsum öll í sögum og ef til vill geta frásagnir og myndlíkingar endurbyggt laskaða sjálfsmynd eftir áföll.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (17/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Qigong (3/3)
Qigong er forn kínversk heilsuæfing. Iðkun þess getur verið með ýmsu móti, s.s. sitjandi/standandi æfingar, flæðandi mjúkar hreyfingar og hugleiðsla.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Heilinn og hamingjan (4/4)
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (18/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (19/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Kastað til bata 2025
„Kastað til bata“ er endurhæfingarverkefni á vegum Brjóstaheilla - Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar.