Viðburðir framundan

Krabbameinsfélagið tekur þátt í sýningunni Fit & Run í Laugardalshöll 19.8.2022 14:00 - 19:00 Laugardalshöll

Samhliða skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins Íslandsbanka fer fram sýningunni Fit & Run í Laugardalshöllinni, og tekur Krabbameinsfélag Íslands að vanda þátt í sýningunni. Sýningin er opin fimmtudaginn 18. ágúst kl. 15:00 - 20:00 og föstudaginn 19. ágúst 14:00 - 19:00. Öll velkomin og frítt inn.

Lesa meira
 

Vertu með okkur í klappliðinu á Reykjavíkurmaraþoninu! 20.8.2022 8:30 - 11:00 Reykjarvíkurmoraþon - hvatningarstöð Ægissíða við Dunhaga

Krabbameinsfélagið verður líkt og fyrri ár með hvatningarstöð á Ægissíðu við Dunhaga. Við ætlum að hvetja alla þá sem eru að hlaupa fyrir Krabbameinsfélagið og aðildarfélög til dáð - og auðvita alla hina líka! Öll velkomin við lofum stuði og stemmingu! 

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 23.8.2022 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00. Jóga Nidra er meðal annars öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 30.8.2022 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00. Jóga Nidra er meðal annars öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 31.8.2022 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. Námskeiðið er eitt skipti og verður 31. ágúst frá kl. 10:00-12:00. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Karlarnir og kúlurnar - Golf í Bakkakoti 6.9.2022 9:30 - 14:00 Bakkakot, Mosfellsdal

Karlarnir og kúlurnar er verkefni á vegum Krabbameinsfélags Íslands, Framför og Krafts þar sem körlum sem fengið hafa krabbamein er gefið tækifæri til að styrkja sig og leika sér með því að æfa golfsveifluna í fallegu umhverfi, njóta samvista við golffélaga, læra eitthvað nýtt og/eða viðhalda fyrri færni.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 6.9.2022 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00. Jóga Nidra er meðal annars öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 13.9.2022 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00. Jóga Nidra er meðal annars öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Pop-up Zumba tími 14.9.2022 17:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Pop-up Zumba tími verður í Krabbameinsfélaginu 14. september kl.17:00. Mikið stuð og fjör - tími fyrir alla sem elska að dansa. Hver og einn stjórnar sínum hraða og hreyfingum eftir eigin getu.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 20.9.2022 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00. Jóga Nidra er meðal annars öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 
Síða 1 af 3

Var efnið hjálplegt?