Viðburðir framundan

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 20.-24. nóvember 20.11.2017 - 24.11.2017 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira
 

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 27.-1. desember 2017 27.11.2017 - 1.12.2017 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040 , netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira
 

Núvitund: Frá streitu til sáttar 27.11.2017 13:00 - 14:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognitive Therapy.

Lesa meira
 

Stuðningsfulltrúanámskeið Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands 20.11.2017 17:00 - 21:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8 27.11.2017 17:00 - 21:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið mánudagana 20. nóvember og 27. nóvember, frá klukkan 17:00 til 21:00. 

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 28.11.2017 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar þriðjudaginn 31. október kl. 10:00-12:00. Námskeiðið er ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 

Viltu anda að þér orku og styrk? 28.11.2017 13:00 - 13:40 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í tíbetskum öndunaræfingumfyrir krabbameinsgreinda og aðstandendurverða í boði Ráðgjafarþjónustunar frá klukkan 13:00–13:40 alla þriðjudaga.

Lesa meira
 

Námskeið: Hugræn atferlismeðferð (HAM) 28.11.2017 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Þriðjudaginn 14. nóvember 2017 kl. 14:00-16:00 hefst námskeið í hugrænni atferlismeðferð (HAM) í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar. Námskeiðið verður kennt vikulega í fjögur skipti og er ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.

Lesa meira
 

Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur 29.11.2017 11:30 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

 

Samtal um réttindi fólks með krabbamein 29.11.2017 13:00 - 13:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins býður upp á kynningu undir yfirskriftinni „Samtal um réttindi fólks með krabbamein“. Rætt verður um réttindi og hagnýtar upplýsingar varðandi fjármál, félagsleg réttindi og endurhæfingu fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra á miðvikudögum kl. 13:00-13:30.

Lesa meira
 

Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum 25.10.2017 17:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8 29.11.2017 17:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 25. október. Fundurinn hefst kl. 17. Kaffi á könnunni.

Lesa meira
 

Var efnið hjálplegt?