Viðburðir framundan

Fit & run 16.8.2018 - 17.8.2018 15:00 Laugardalshöll

Krabbameinsfélagið er með bás á Fit & Run sýningunni sem er haldin samhliða skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 16. ágúst kl. 15:00-20:00 og föstudaginn 17. ágúst kl. 14:00-19:00. Það er frítt inn og allir eru velkomnir.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga Nidra djúpslökun 24.8.2018 11:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra.

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 28.8.2018 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 

Nám­skeið: Hug­ræn atferlis­með­ferð (HAM) 4.9.2018 14:00 - 16:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Þriðjudaginn 4. september 2018 kl.14:00-16:00 hefst námskeið í hugrænni atferlismeðferð (HAM) í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar.

Lesa meira
 

Núvitund: Frá streitu til sáttar 10.9.2018 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognitive Therapy.

Lesa meira
 

Námskeið: Núvitund fyrir ungmenni 13.9.2018 16:30 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognitive Therapy (MBCT) og er ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára sem hafa misst foreldri. 

Lesa meira
 

Golf í Bakkakoti: Karlarnir og kúlurnar 18.9.2018 9:30 Bakkakot, Mosfellsdal

Karlarnir og kúlurnar er verkefni á vegum Krabbameinsfélags Íslands, Góðra hálsa, Frískra mann og Krafts þar sem körlum sem fengið hafa krabbamein er gefið tækifæri til að styrkja sig og leika sér með  því að æfa golfsveifluna í fallegu umhverfi, njóta samvista við golffélaga, læra eitthvað nýtt og/eða viðhalda fyrri færni.

Lesa meira
 

Námskeið: Einbeiting og minni 19.9.2018 14:00 - 15:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeið ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 25.9.2018 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 

Námskeið: Þreyta - hvað er til ráða? 2.10.2018 14:00 - 15:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeiðið er ætlað þeim sem finna fyrir þreytu í kjölfar krabbameinsgreiningar eða meðferðar. 

Lesa meira
 
Síða 1 af 2

Var efnið hjálplegt?