Viðburðir og námskeið
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Heilinn og hamingjan (3/4)
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar.
Skrif og slökun (2/2)
Ritsmiðja fyrir skúffuskáld. Við hugsum öll í sögum og ef til vill geta frásagnir og myndlíkingar endurbyggt laskaða sjálfsmynd eftir áföll.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Aðalfundur Stómasamtaka Íslands
Aðalfundur Stómasamtaka Íslands verður haldinn fimmtudaginn 15. maí og hefst kl. 20 í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (17/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Qigong (3/3)
Qigong er forn kínversk heilsuæfing. Iðkun þess getur verið með ýmsu móti, s.s. sitjandi/standandi æfingar, flæðandi mjúkar hreyfingar og hugleiðsla.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Heilinn og hamingjan (4/4)
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar.
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (18/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.Fluguhnýtingar alla mánudaga
Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur?
Opnir tímar í Jóga Nidra
Opnir tímar í Jóga Nidra, djúpslökun og hugleiðslu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (19/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Kastað til bata 2025
„Kastað til bata“ er endurhæfingarverkefni á vegum Brjóstaheilla - Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (20/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Námskeið: Heilnæm útivist og fræðsla (21/21)
Vikulegar göngur í samvinnu við Ferðafélag Íslands þar sem fléttaðar eru ýmiskonar fróðleikur um náttúru og sögu.
Styrkleikarnir í Vestmannaeyjum
Styrkleikar Krabbameinsfélagsins sýna samstöðu og samkennd þar sem allir geta látið gott af sér leiða fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.
Styrkleikarnir á Húsavík
Styrkleikar Krabbameinsfélagsins sýna samstöðu og samkennd þar sem allir geta látið gott af sér leiða fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.