Um verkefnið
Verkefnið „Þegar foreldri deyr” er fjármagnað af Krabbameinsfélaginu með styrk frá Heilbrigðisráðuneyti og Lýðheilsusjóði.
Vinnuhópur verkefnis:
- Ásgeir R. Helgason, verkefnastjóri: asgeir@krabb.is
- Þorri Snæbjörnsson, teymisstjóri Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins: thorri@krabb.is
- Guðlaug B. Guðjónsdóttir, Krabbameinsfélagi höfuðborgarsvæðis: gbg@krabb.is
- Rakel Ýr Sigurðardóttir, tengiliður við aðildarfélög Krabbameinsfélagsins: rakel@krabb.is
Bakland verkefnis:
- Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins: halla@krabb.is
- Jón Bjarnason fv. ráðherra: jonbja@simnet.is
- Sigrún Júlíusdóttir próf.: sigjul@hi.is
- Dögg Pálsdóttir lögmaður: dogg@dp.is
- Vilhjálmur Árnason þingmaður: vilhjalmura@althingi.is
- Salvör Nordal, umboðsmaður barna: salvorn@barn.is
Vefstjóri:
- Guðmundur Pálsson; gudmundur@krabb.is
Reykjavík, apríl 2021