Beint í efni

Ít­ar­efni

Margvíslegt ítarefni sem kemur að góðum notum.

Bækur og greinar:

  • Bereavement: Reactions, Consequences, and Care. Institute of Medicine (US) Committee for the Study of Health Consequences of the Stress of Bereavement; Osterweis M, Solomon F, Green M, editors. Washington (DC): National Academies Press (US); 1984. Kaflar 2 og 5.

Dæmi um áfallateymi grunnskóla:

Samkvæmt Aðalnámsskrá skulu leik- og grunnskólar hafa sérstaka áfallaáætlun sem hugsuð er sem vinnuáætlun um hver gerir hvað, í hvaða röð og hvernig til að geta á sem faglegastan hátt brugðist við skyndilegum áföllum nemenda líkt og þegar foreldri deyr.

  • Í Öldutúnsskóla starfar áfallaráð sem skipað er í upphafi hvers skólárs. Í áfallaráðinu er sérvalinn hópur starfsfólks skólans sem ávallt er í viðbragðsstöðu ef upp kemur áfall sem tengist skólanum. Mikilvægt er að allar upplýsingar um slík áföll berist áfallaráði strax. Hér má nálgast viðbragðsáætlun áfallaráðs Öldutúnsskóla.

Tenglasafn: