Beint í efni
Jólakúla

Jóla­hitt­ing­ur Krabba­meins­fé­lag Skaga­fjarðar - Sauð­ár­krók­ur

Krabbameinsfélag Skagafjarðar býður krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra til jólafundar.

Boðið verður uppá létt jólahlaðborð í Neðri-sal Kaffi Króks. 

Maturinn er í boði Krabbameinsfélags Skagafjarðar. Hægt er að skiptast á jólapökkum ef vilji er fyrir því.

Skráning fer fram á facebook viðburðinu eða í síma 862 4123 hjá Döllu, skráning þarf að vera komin fyrir mánudaginn 8. desember.