Bleik Rökkurganga og hugleiðing í Reykholti
Reykholt 12 október kl. 20.
Fólk kemur saman og gengur í kyrrð og klæðir umhverfið bleikum ljóma og hugsar til þeirra sem lifa með krabbamein, hafa lifað með það, sigrast á því eða til þeirra sem ekki hafa lifað af.