Beint í efni
Njarðvíkurkirkja

Bleik messa í Njarð­vík­ur­kirkju

Þann 19. október fer fram Bleik messa í Njarðvíkurkirkju.

Messan fer fram í Njarðvíkurkirkju í Reykjanesbæ og hefst kl. 19:00. Boðið verður upp á fyrirlestur um líf með krabbameini. Krabbameinsfélag Suðurnesja mun vera með Bleika verslun fyrir messuna.