Beint í efni
Konur af erlendum uppruna

Stuðn­ings­hóp­ur fyr­ir ensku- og/eða pólsku­mælandi kon­ur

Annan miðvikudag í mánuði kl 17:00 mun stuðningshópur fyrir erlendar konur hittast í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. 

Annan miðvikudag í mánuði kl 17:00 mun stuðningshópur fyrir erlendar konur hittast í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Hópurinn er ætlaður konum sem hafa greinst með krabbamein og gætu haft gagn af því að hitta aðrar konur með svipaða reynslu.

Ef þú ert ensku- og/eða pólskumælandi og hefur greinst með krabbamein, eða jafnvel einhver af ástvinum þínum, er þér velkomið að slást í hópinn.

Ekki er þörf á skráningu.

Krabbameinsfélagið býður einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra ráðgjöf, stuðning og fræðslu, sem veitt er af hjúkrunarfræðingum og sálfræðingum. Þjónustan er opin mánudaga til fimmtudaga frá 9-16 og á föstudögum frá 9-14.

Þér er velkomið að hafa samband við okkur ef þú telur þig þurfa á stuðningi að halda.

Þjónustan er ókeypis.

Sími: 800 4040 - Netfang: radgjof@krabb.is

Annan miðvikudag í mánuði kl 17:00 mun stuðningshópur fyrir erlendar konur hittast í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Hópurinn er ætlaður konum sem hafa greinst með krabbamein og gætu haft gagn af því að hitta aðrar konur með svipaða reynslu.

Ef þú ert ensku- og/eða pólskumælandi og hefur greinst með krabbamein, eða jafnvel einhver af ástvinum þínum, er þér velkomið að slást í hópinn.

Ekki er þörf á skráningu.

Krabbameinsfélagið býður einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra ráðgjöf, stuðning og fræðslu, sem veitt er af hjúkrunarfræðingum og sálfræðingum. Þjónustan er opin mánudaga til fimmtudaga frá 9-16 og á föstudögum frá 9-14.

Þér er velkomið að hafa samband við okkur ef þú telur þig þurfa á stuðningi að halda.

Þjónustan er ókeypis.

Sími: 800 4040 - Netfang: radgjof@krabb.is