Beint í efni
Steinar B. Aðalbjörnsson - Sjöfn Þórðardóttir - Eva Ruza - Eva Laufey - Jólaleikur 2023

Töfr­andi jóla­leyni­skóg­ur bar sig­ur úr být­um

Það er óhætt að segja að hollustan, hugmyndaflugið og litagleðin hafi ráðið ríkjum í jólaleik Krabbameinsfélagsins sem haldinn var í samstarfi við Banana og Hagkaup. Úrslit voru kynnt í Hagkaup Smáralind um helgina þar sem keppendur settu grænmeti, ávexti og ber í jólalegan og skemmtilegan búning. Sjón er sögu ríkari.

Viðbrögðin við jólaleiknum voru góð og úrslitin voru tilkynnt í Hagkaup Smáralind um helgina. Eins og myndirnar sýna þá er hægt að gera skemmtilegar útfærslur án þess að það sé of tímafrekt eða flókið þó vissulega taki sumar hugmyndirnar ögn lengri tíma en aðrar. 

Framlögin voru afar fjölbreytt og skemmtileg - Sjón er sögu ríkari 

[Bæta við meira í fréttina eða kemur með heildarimporti á fréttum]

Steinar B. Aðalbjörnsson - Sjöfn Þórðardóttir - Eva Ruza - Eva Laufey - Jólaleikur 2023