Beint í efni

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur: Tíma­bund­in tak­mörk­un á þjón­ustu

Vegna viðhalds húsnæðis verður takmörkun á þjónustu ráðgjafa föstudaginn 18. júlí.

Ekki verður unnt að taka á móti fólki þennan dag en hægt verður að hafa samband í síma 800 4040. Þá er hægt að senda fyrirspurnir og erindi með tölvupósti á netfangið radgjof@krabb.is og er þeim svarað eins fljótt og hægt er.