Beint í efni

Opn­un­ar­tími yfir jól og ára­mót

Starfsemi Krabbameinsfélagsins verður að mestu hefðbundin yfir hátíðirnar. Vekjum sérstaka athygli á að afgreiðsla vefverslunar og jólahappdrættis verður opin á Þorláksmessu frá 10:00 - 16:00 og aðfangadag frá kl. 09:00 til kl. 12:00.

Ráðgjafar félagsins eru til taks alla virka daga í Skógarhlíð og í síma 800 4040 , en lokað er 25. og 26. desember. Hægt er að senda fyrirspurnir á radgjof@krabb.is og verður þeim svarað við fyrsta tækifæri.

Vefverslunin er alltaf opin og er hægt að sækja pantanir á Þorláksmessu og til kl.12:00 á aðfangadag. Pantanir sem berast eftir það verða afgreiddar 2. janúar. Afgreiðsla vefverslunar verður lokuð milli jóla og nýárs.

Opnunartími:

22. desember opið frá kl. 08:30 – 16:00.23. desember opið frá kl. 10:00 - 16:0024. desember opið frá kl. 09:00 – 12:00.25.- 26. desember lokað.27. - 29. desember opið frá kl. 08:30 – 16:00. Afgreiðsla vefverslunar verður lokuð milli jóla og nýárs.2. janúar hefðbundin opnun frá kl. 08:30 – 16:00.