Beint í efni

Mottu­mars­aug­lýs­ing­in

Margir bíða spenntir eftir Mottumarsauglýsingunni ár hvert. Ef þú misstir af frumsýningu auglýsingarinnar þá er óþarfi að örvænta því þú getur séð hana hér.

Í ár vildum við leggja áherslu á forvarnargildi hreyfingar með því að kalla, kalla þessa lands út og fá þá til að hreyfa sig meira! Regluleg hreyfing dregur úr hættunni á krabbameinum, en allt of margir karlmenn hreyfa sig ekki nóg til að njóta þessara verndandi áhrifa. Það þarf ekki nema örfáar mínútur af hreyfingu á dag til að ná fram jákvæðum áhrifum. 

Í átakinu er lögð áhersla á að virkja máttinn í samstöðunni og bróðerni karlmanna og hvetja þá til að nýta skriðþungann í Mottumars til að keyra sig og sína kalla í gang.

Við viljum þakka öllum þeim fjölmörgu aðilum sem komu að gerð auglýsingarinnar á einn eða annan hátt kærlega fyrir sitt frábæra framlag - við metum það mikils!

https://www.youtube.com/watch?v=m9g2HkTBfWE

Auglýsingastofa: TVIST

Framleiðslufyrirtæki: Republik

Leikstjóri : Reynir Lyngdal

Framleiðsla : Hannes Friðbjarnarson

Kvikmyndataka : Ásgrímur Guðbjartsson

Aðstoðarleikstjóri : Haraldur Ari Karlsson

Ljósmyndari: Axel Sigurðarson

Förðun : Ragna Fossberg

búningar : Brynja Skjaldar

Leikmynd: Berglind Halla

Gaffer : Viktor Orri Andersen

Key Grip : John Ingi Matta

Best Boy : Óttar Óttarsson

AC : Eva Rut

Assistant AC: Svava Lovísa

PA: Melkorka Hjartardóttir

Klipping : Guðni Halldórsson

Litaleiðrétting : Eggert Baldvinsson / Trickshot

Tónlist : Sykurmolarnir og Johnny Triumph - Luftgítar

Hljóðupptaka : Jói B

Tónlistarvinnsla : Stefán Örn Gunnlaugsson

Hljóðsetning : Jói B / Audioland

Lestur : Reynir Lyngdal

Leikarar:

Villi Neto

Friðrik Ómar

Bjarni Snæbjörnsson

Hákon Jóhannesson

Páll Óskar

Sigurður Helgi Pálmason

Unnsteinn Manúel

Hörður Magnússon

Snæbjörn Ragnarsson

Baldur Ragnarsson

Sævar Sigurgeirsson

Eyþór Ingi

Matthías Matthíasson

Jóhann G Jóhannsson

Patrik Atlason

Gústi B

Freyr Eyjólfsson

Karl Örvarsson

Daníel Ágúst

Randver Þorláksson

Georg Leite

Andri Freyr Viðarsson

Ingvar E Sigurðsson

Vignir Rafn Valþórsson

Ólafur Egilsson

Sigurður Sigurjónsson

Björn Thors

Valdimar Guðmundsson

Róbert Marshall

Atli Fannar

Einar Þorsteinsson

Davíð Þór Jónsson

Sigtryggur Baldursson