Málþing um mergæxli
Málþing Perluvina, Háskóla Íslands og Landspítala um mergæxli (myeloma).
Þriðjudaginn 14. október 2025 kl. 13 - 16 í húsi Íslenskrar erfðagreiningar Sturlugötu 8.
Fundarstjóri: Guðrún Agnarsdóttir, fyrrverandi forstjóri Krabbameinsfélags Íslands.
- 13:00 Mergæxli: Einkenni, meðferð og nýjungar í lyfjameðferð. Sigurður Yngvi Kristinsson, læknir og prófessor.
- 14:00 Þyngd og tengsl við mergæxli og forstig. Kjartan Þorri Kristjánsson.
- 14:30 Kaffihlé
- 14:50 Aukaverkanir - eru til bjargráð? Kristín Einarsdóttir, formaður Perluvina.
- 15:20 Hvenær á að taka mergsýni? Blóðskimun - hvað er framundan? Sigurður Yngvi Kristinsson, læknir og prófessor.
- 15:50 Lokaorð og ráðstefnuslit. Kjartan Gunnarsson í stjórn Perluvina.
- Skráning