Beint í efni

Krabba­meins­skráning á Ís­landi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Málþingið fer fram miðvikudaginn 15. maí á milli kl. 14:30 og 18:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Mikilvægt er að gestir skrái sig.

DAGSKRÁ

Setning | Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri KrabbameinsfélagsinsÁvarp | Alma Möller landlæknirKrabbameinsskrá Íslands - saga, þróun og rannsóknir | Laufey Tryggvadóttir faraldsfræðingur og klínískur prófessorKrabbamein í 70 ár - nýgengi, dánartíðni og lifun á Íslandi | Álfheiður Haraldsdóttir lýðheilsufræðingur og sérfræðingur hjá Rannsóknasetri - KrabbameinsskráKlínískar krabbameinsrannsóknir byggðar á gögnum úr krabbameinsskrá | Sigurdís Haraldsdóttir yfirlæknir og dósent í krabba­meinslækningum LSH og HÍNotagildi krabbameinsskrár fyrir erfðafræðirannsóknir | Þórunn Rafnar deildarstjóri krabbameinsrannsókna hjá Íslenskri erfðagreininguLaufey Tryggvadóttir - Rannsóknir á BRCA2 | Stefán Sigurðsson Prófessor við HÍÞróun gæðaskráningar krabbameina á Íslandi | Helgi Birgisson yfirlæknir KrabbameinsskrárFrumkvöðlar í gæðaskráningu blöðruhálskirtilskrabbameins | Jón Örn Friðriksson sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum á LSH og SAkGæðaskráning í klínísku starfi | Kolbrún Pálsdóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum kvenna, yfirlæknir kvenlækningateymis LandspítalansPatient reported outcomes | Lonneke van de Poll-Franse, Professor of Cancer Epidemiology and Survivor­ship, Netherlands Cancer Registry & Netherlands Cancer InstituteHorft til framtíðar | Sigríður Gunnarsdóttir forstöðumaður Rannsóknaseturs - Krabbameinsskrár og prófessor við HÍ og LSH.Afmælisveisla og tónlistaratriði

Skráning

Sækja auglýsingu á PDF-sniðiSækja auglýsingu á JPG-sniði