Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins 2023 - útdráttur
Dregið hefur verið í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins og eru vinningstölur nú aðgengilegar hér. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 540 1900. Byrjað verður að greiða út vinninga þann 10. janúar nk.
Skoða PDF-skjal