Hádegiserindi: Þjálfun svengdarvitundar
Markmið þjálfunar svengdarvitundar er að auka meðvitund um svengd og seddu, hlusta betur á líkamann, verða sáttari við matarvenjur sínar jafnframt því að þær verða heilbrigðari.
Markmið þjálfun svengdarvitundar er að auka meðvitund um svengd og seddu, hlusta betur á líkamann, verða sáttari við matarvenjur sínar jafnframt því að þær verða heilbrigðari.
Ekki er fjallað um innihald, hollustu eða óhollustu matar en með því að æfa sig í þessari nálgun er líklegara að við veljum hollari fæðu.
Erindið heldur Harpa Sigfúsdóttir, félagsráðgjafi Krabbameinsfélagsins.
Erindið var flutt 26. febrúar 2025.
