Beint í efni

Há­deg­is­er­indi: Nær­ing og mat­ar­venjur

Í erindinu fer Birgitta Lind Vilhjálmsdóttir, næringarfræðingur og sérfræðingur á sviði fræðslu og forvarna hjá Krabbameinsfélaginu, yfir hvernig matur getur haft áhrif á bólgur í líkamanum.

Þá bendir hún á hagnýtar leiðir til að móta góðar matarvenjur og bæta inn fjölbreyttum og næringarríkum mat.

Erindið var flutt 22. janúar 2025.

Hádegiserindi: Matur og næring