Bleikt málþing 14. október um langvinnt brjóstakrabbamein
Bleikt málþing um brjóstakrabbamein á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Krabbameinsfélags Íslands.
Málþingið verður þriðjudaginn, 14. október, kl. 17:00 - 18:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Málþinginu verður einnig streymt. Öll velkomin.
Nánari upplýsingar um dagskrá verða birtar hér fljótlega.