Beint í efni

Suð­ur­nes

Krabbameinsfélag Suðurnesja var stofnað 15. nóvember 1953.

Starfsemi

Krabbameinsfélag Suðurnesja veitir krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu. Hjá félaginu er rekin þjónustuskrifstofa sem er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-19.

Starfsmaður:

Margrét Sturlaugsdóttir
mstkef@gmail.com