Beint í efni

Suð­aust­ur­land

Krabbameinsfélag Suðausturlands var stofnað 21. apríl 1970 og endurvakið 1. október 2002.

Starfsemi

Krabbameinsfélag Suðausturlands veitir krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu.