Beint í efni

Stóma­sam­tökin

Félagið var stofnað 16. október 1980.

Starfsemi

Stómasamtök Íslands eru hagsmunasamtök stómaþega á Íslandi sem leggja áherslu á aukin lífsgæði stómaþega með fræðslu, stuðningi og hvatningu.

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur

Ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita ýmiss konar fræðslu, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess.