Kraftur
Félagið Kraftur var stofnað 1. október 1999.
Starfsemi
Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. Opið er á skrifstofu félagsins mánudaga til fimmtudaga frá 10 til 15 og á föstudögum frá 10 til 14.
Starfsmaður:
Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri
solveig@kraftur.org
Ráðgjöf og stuðningur þér að kostnaðarlausu
Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.