Beint í efni

Kraft­ur

Félagið Kraftur var stofnað 1. október 1999.

Starfsemi

Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga kl. 10-16.

Starfsmaður:

Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri
hulda@kraftur.org

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.