Beint í efni

Fram­för

Félagið Framför var stofnað 12. febrúar 2007.

Starfsemi

Samtök karla sem greinst hafa með blöðruhálskirtilskrabbamein og aðstandendur þeirra.

Starfsmaður:

Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.