Beint í efni

Brjósta­heill

Félagið Brjóstaheill - Samhjálp kvenna var stofnað árið 1979.

Starfsemi

Hlutverk samtakanna er að veita konum sem greinast með brjóstakrabbamein stuðning.

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.