Beint í efni

Brakka­sam­tökin

Brakkasamtökin voru stofnuð 1. desember 2015.

Starfsemi

Brakkasamtökin gæta hagsmuna BRCA-arfbera og einstaklinga með aðrar meinvaldandi erfðabreytingar sem auka líkur á krabbameini.

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.