Beint í efni

Ár­nes­sýsla

Krabbameinsfélag Árnessýslu var stofnað 29. maí 1971.

Starfsemi

Krabbameinsfélag Árnessýslu veitir krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu. Hjá félaginu er rekin þjónustuskrifstofa sem er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 11-15 og föstudaga kl. 11-14. Símatími er einnig á fimmtudögum kl. 13-16.

Starfsmaður:

Erla Guðlaug Sigurjónsdóttir

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.