Beint í efni
Akranes

Akra­nes og ná­grenni

Krabbameinsfélag Akraness og nágrennis var stofnað 9. febrúar 1969.

Starfsemi

Markmið félagsins er að sinna forvarnastarfi og fræðslu í sínu nærsamfélagi. Rekstur félagsins er byggður á framlögum Velunnara og félagsmanna, sölu minningarkorta og fjáröflunum.

Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur þér að kostn­að­ar­lausu

Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.