Viðburðir framundan

Stuðnings­ fulltrúa­námskeið: Ertu góð­hjart­aður reynslu­bolti sem vilt nýta reynslu þína öðrum til góða? 23.5.2022 17:00 - 21:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsnetinu verður haldið í tveimur pörtum mánudagana 23. maí og 30. maí, frá klukkan 17:00 til 21:00.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 24.5.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 3/3 24.5.2022 11:00 - 11:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra þar sem þú liggur undir teppi. Hljóðfæri koma einnig við sögu til að dýpka upplifunina. Námskeiðið hófst þriðjudaginn 10. maí kl.11:00-11:50 og er vikulega í fjögur skipti.

Lesa meira
 

Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd 3/5 24.5.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu lærum við að tileinka okkur leiðir til að sýna okkur meiri mildi og skilning þegar eitthvað bjátar á í stað gagnrýni. Námskeiðið hófst þriðjudaginn 10. maí og er vikulega í fimm skipti. 

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 25.5.2022 10:00 - 15:00 Krabbameinsfélag Árnessýslu

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Krabba­meinsfélag Suðurnesja: Stuðnings­hópur kvenna 25.5.2022 14:00 - 16:00 Suðurnes

Stuðningshópur ætlaður konum sem greinst hafa með krabbamein hittist alla miðvikudaga frá kl. 14:00 - 16:00 á þjónustuskrifstofu Krabbameinsfélags Suðurnesja. Jafningjastuðningur er mikilvægt ferli fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. 

 

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 26.5.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Suðurnes: Stuðningur og ráðgjöf 30.5.2022 10:00 - 15:00 Suðurnes

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Suðurnesja, Reykjanesbæjar og HSS býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini. 

Lesa meira
 

Stuðnings­ fulltrúa­námskeið: Ertu góð­hjart­aður reynslu­bolti sem vilt nýta reynslu þína öðrum til góða? 30.5.2022 17:00 - 21:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsnetinu verður haldið í tveimur pörtum mánudagana 23. maí og 30. maí, frá klukkan 17:00 til 21:00.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 31.5.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 
Síða 2 af 5

Var efnið hjálplegt?